Geir Ágústsson skrifar: Ég les í fréttum að ýmsir á Íslandi eigi núna í vandræðum með að finna leigubíl þar sem leigubílstjórinn er hvorki ofbeldismaður né nauðgari. Þetta er vel þekkt vandamál í Danmörku. Kannski minna í dag en áður svo því sé haldið til haga. Í Danmörku eru flestir flokkar orðnir þjóðarflokkar. Á Íslandi eru þeir í minnihluta. En … Read More
Vesturlönd eyða sjálfum sér en við veljum hefðbundin gildi og lífið
Gústaf Skúlason skrifar: Rússar munu fara sínar eigin leiðir og ekki láta fara með sig eins og þjóðir annarra landa. Vladimir Pútín skýrði frá þessu í ávarpi sínu til þjóðarinnar á fimmtudag. Rússar munu undir engum kringumstæðum leyfa nein eyðileggjandi afskipti utanaðkomandi afla í Rússlandi. Á fimmtudag flutti Vladimír Pútín, forseti Rússlands, ávarp til þjóðarinnar. Hann ræddi meðal annars um, … Read More
Hæstiréttur Bandaríkjanna dæmir hvort Trump sé sekur um valdaránstilræði 6. janúar 2021
Gústaf Skúlason skrifar: Hæstiréttur Bandaríkjanna tekur fyrir mál sem ræður úrslitum um möguleika Trumps til að bjóða sig til embættis forseta í komandi forsetakosningunum. Enn eitt ríkið hefur ákveðið að fjarlægja nafn hans af kjörseðlum í næstu kosningum. Reynt er að klína því á Trump, að hann standi að baki valdaránstilraun, þegar mótmæli fóru úr böndunum við þinghúsið 6. janúar … Read More