Sænskir slökkviliðsmenn æfa sig fyrir kjarnorkuárás á Svíþjóð

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Stríð1 Comment

Eftir aðild Svíþjóðar að Nató, þá þurfa sænskir slökkviliðsmenn að þjálfa sig í því, hvernig þeir eigi að bregðast við eftir kjarnorkuárás á Svíþjóð. Almannavarnir Svíþjóðar (MSB) hefur gefið út bækling, þar sem slökkviliðsmönnum er kennt hvað þeir eigi að gera, ef kjarnorkusprengja springur á svæði þeirra. Henrik Larsson, yfirmaður stjórnunar bláljósastarfsfólks í viðbúnaði hjá Almannavörnum segir í viðtali við … Read More

„Kynjavandinn“ hverfur hjá flestum börnum þegar þau verða kynþroska

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, TransmálLeave a Comment

Samkvæmt Daily Mail sýna nýjar rannsóknir að kynjavandi barna hverfur að mestu með aldrinum. Sérfræðingur segir það vera ástæðuna fyrir því, að hormónameðferðir og skurðaðgerðir séu „þvílíkt hneyksli.“ Í beinni andstöðu við meintar fullyrðingar trans-aðgerðarsinna um að börn sem eru „kynrugluð“ verði að hafa læknishjálp sem nær til og felur í sér limlestingu líkamans með skurðhníf, þá staðfestir ný rannsókn … Read More

Ítalía: Kynþroskabælandi meðferðir orðnar sakamál

EskiHeilbrigðismál, Kynjamál, Lyf, LyfjaiðnaðurinnLeave a Comment

Saksóknaraembættið í Flórens hefur hafið rannsókn á Careggi sjúkrahúsinu sem meðhöndlar ólögráða börn sem þjást af kynama í kjölfar umkvörtunar frá  Orazio Schillaci, heilbrigðisráðherra Ítalíu. Yfirvöld vilja sannreyna hvort starfsemi deildarinnar sé í bága við hegningarlög.  Vafi leikur á hvort börn skilji afleiðingar meðferðanna og hvort þau geta veitt upplýst samþykki fyrir þeim. Árið 2019 fékk triptorelin leyfi frá ítölsku … Read More