CIA: Pútín lét ekki myrða Aleksej Navalnyj

Gústaf SkúlasonErlent, NjósnirLeave a Comment

Dauði Alexei Navalny var ekki fyrirskipaður af Vladimír Pútín, að sögn bandaríska leyniþjónustunnar CIA. Vinir og samstarfsmenn stjórnarandstöðuleiðtogans fyrrverandi eru hins vegar efins um niðurstöður CIA og telja að Bandaríkin „skilji einfaldlega ekki hvernig Rússland virkar.“ Andlát rússneska stjórnarandstöðuleiðtogans Alexei Navalny leiddi til vangaveltna um allan heim um það, hvort Vladimír Pútín Rússlandsforseti hafi látið myrða hann eða ekki. Nánir … Read More

Argentínski pesóinn að verða einn öruggasti gjaldmiðill heims

Gústaf SkúlasonErlent, FjármálLeave a Comment

Hver jákvæð þróunin á fætur annarri: Efnahagslegar umbætur í efnahagslífi landa eru engin töfrabrögð, heldur afleiðing af óvægu og hnitmiðuðu starfi. Fjárlagahallinn stöðvaður Fyrir aðeins nokkrum dögum sagði Javier Milei, forseti Argentínu, í sjónvarpsávarpi þessar góðu og sjaldgæfu fréttir: ríkisstjórn hans sem hefur unnið að því að skera niður hömlulaus opinber útgjöld, hefur náð þeim sjaldgæfa og kærkomna árangri, að … Read More

Biden: Bandarísk vopn munu gera heiminn öruggari

Gústaf SkúlasonErlent, hernaður, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Eftir að Biden-stjórnin tókst loksins að koma nýja herpakkanum sem metinn er á um 60 milljarða dollara gegnum þingið, þá tilkynnti forsetinn sjálfur að ný vopn yrðu send til Úkraínu þegar í þessari viku. Biden segir í fréttatilkynningu: „Meirihluti í öldungadeildinni gekk til liðs við fulltrúadeildina til að svara kalli sögunnar á þessum mikilvægu tímamótum. Þingið hefur samþykkt löggjöf mína … Read More