Aðvörun Rússa eftir stigmögnun Breta: „Rússland svarar alltaf“

Gústaf SkúlasonErlent, Úkraínustríðið1 Comment

Nýjar yfirlýsingar frá David Cameron, utanríkisráðherra Bretlands, eiga á hættu að auka enn frekar spennuna milli Nató og Rússlands. Ráðherrann lýsti því yfir, að það væri frjálst fyrir Úkraínu að nota bresk vopn á rússneskri grund. Áður fyrr var alltaf sagt, að vopnin mætti einungis nota innan landamæra Úkraínu. Yfirlýsingin verður ekki túlkuð á annan hátt en að verið er … Read More

Þannig reyna valdhafarnir að þagga niður í þér

Gústaf SkúlasonInnlendarLeave a Comment

Valdhafar hins vestræna heims reyna á örvæntingarfullan hátt að þagga niður í hverjum þeim sem gæti gagnrýnt þá á einhvern hátt. Íhaldsmaðurinn Viktor Orbán, forsætisráðherra Ungverjalands, bendir á þær aðferðir sem er beitt í því skyni að þagga niður alla gagnrýni. Glóbalistar nota sömu aðferðir og kommúnistar Í síðari hluta ræðu sinnar á ráðstefnu íhaldsmanna CPAC sem nýlega var haldin … Read More