Fyrrum framhaldsskólakennari sendir opið bréf til menningarráðherra og útvarpsstjóra vegna forsetakosninga

frettinFjölmiðlar, Innlent, KosningarLeave a Comment

Tómas Ísleifsson, fyrrum framhaldsskólakennari í raungreinum og stærðfræði, hefur sent opið bréf til fjölmiðla þar sem hann biður um að Ríkisútvarpið skoði ábendingar sínar gaumgæfilega og að því loknu verði hugmyndum hans hrundið í framkvæmd. Tómas fer fram á að dagskrá Ríkisútvarpsins/Sjónvarps verði felld niður milli klukkan 20:00 og 23:00 á einum af eftirtöldum dögum: Á föstudeginum 24 maí, laugardeginum … Read More

Þýskur stjórnmálamaður tók myndband af sér sleikjandi almenningssalerni

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Þýskur vinstrisinnaður stjórnmálamaður, Martin Neumaier, tók myndband af sér sleikjandi almenningssalerni í myndbandi sem hefur farið um Internetið eins og eldur í sinu. Á myndböndunum sést Neumaier sleikja almenningsklósettin inni á járnbrautarstöð, ásamt því sleikir hann notaðann klósettbursta og pissuskál. Martin, sem skilgreinir sig sem samkynhneigðan, sást setja andlit sitt inn í klósett og sleikja innan úr salerninu. German politician … Read More

Ævilöng köllun sem hefur mótað sjálfsmynd hans

frettinInnlent, Lífið, TónlistLeave a Comment

Í hjarta líflegs tónlistarlífs á Íslandi stígur tónlistarmaðurinn Bjarmi Rósmannson með sína ástríðu fyrir teknó tónlist sem á sér engin takmörk. Fyrir Bjarma er tónlist ekki bara áhugamál heldur ævilöng köllun sem hefur mótað sjálfsmynd hans frá unga aldri. Hann var aðeins 12 ára gamall þegar hann tók fyrst upp gítar. Þegar hann var 15 ára kafaði hann inn í … Read More