Hæstaréttardómari sakaður um að setja fánann á hvolf til að mótmæla stolnum kosningum

Gústaf SkúlasonErlent, KosningarLeave a Comment

Hæstaréttardómarinn Samuel Alito er sagður hafa flaggað bandaríska fánanum á hvolfi á heimili sínu í Alexandríu í ​​Virginíu til að mótmæla svindli í forsetakosningum árið 2020. Samkvæmt fréttum vinstri miðilsins The New York Times, þá staðfesta ljósmyndir og frásagnir sjónarvotta frá nágrönnum að heimili dómarans Alito hafi flaggað fánanum á hvolfi þann 17. janúar 2021. Var það aðeins dögum eftir … Read More

Nató: „Núverandi heimsskipulag fellur ef Úkraína tapar stríðinu“

Gústaf SkúlasonErlent, NATÓ, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Núverandi heimsskipulag með Bandaríkjunum í fararbroddi er í hættu ef Rússland vinnur stríðið í Úkraínu. Þetta segir einn af fremstu herforingjum hernaðarbandalagsins Nató, sem vill verja öllu kröftum í stríðsátökin í Úkraínu. Vestrænir lífshættir í hættu Nató hefur engin áform um að stuðla að friði í Úkraínu. Þess í stað vilja þeir setja í hærri gír „til að tryggja að … Read More

Kosningaloforðið: Burtu með ESB-fánann

Gústaf SkúlasonErlent, Evrópusambandið, KosningarLeave a Comment

Hvort land er hluti af ESB sést á ESB-fánanum á stjórnarbyggingum þess. Núna vilja ítalskir fullveldissinnar fjarlægja ESB-fánann af öllum opinberum byggingum landsins. Þjóðarflokkurinn Lega er í ríkisstjórnarsamstarfi á Ítalíu og er orðinn leiður á eilífri áminningu um ESB. Samkvæmt frétt Reuters, þá segir Claudio Borghi, einn af frambjóðendum flokksins til ESB-þingsins, að einungis eigi að leyfa ítalska fána fyrir … Read More