Aðvörun Rússa eftir stigmögnun Breta: „Rússland svarar alltaf”

Gústaf SkúlasonErlent, Úkraínustríðið1 Comment

Nýjar yfirlýsingar frá David Cameron, utanríkisráðherra Bretlands, eiga á hættu að auka enn frekar spennuna milli Nató og Rússlands. Ráðherrann lýsti því yfir, að það væri frjálst fyrir Úkraínu að nota bresk vopn á rússneskri grund. Áður fyrr var alltaf sagt, að vopnin mætti einungis nota innan landamæra Úkraínu. Yfirlýsingin verður ekki túlkuð á annan hátt en að verið er … Read More

Þannig reyna valdhafarnir að þagga niður í þér

Gústaf SkúlasonInnlendarLeave a Comment

Valdhafar hins vestræna heims reyna á örvæntingarfullan hátt að þagga niður í hverjum þeim sem gæti gagnrýnt þá á einhvern hátt. Íhaldsmaðurinn Viktor Orbán, forsætisráðherra Ungverjalands, bendir á þær aðferðir sem er beitt í því skyni að þagga niður alla gagnrýni. Glóbalistar nota sömu aðferðir og kommúnistar Í síðari hluta ræðu sinnar á ráðstefnu íhaldsmanna CPAC sem nýlega var haldin … Read More

Danskt atvinnulíf slítur tengsl sín við Copenhagen Pride

EskiErlent, Fjárframlög, Hinsegin málefni, Iðnaður, Ísrael, WokeLeave a Comment

Danska iðnaðarsambandið Dansk Industri hefur slitið tengsl sín við Hinsegin Daga Kaupmannahafnar eða Copenhagen Pride. Þetta gerist að mjög ígrunduðu máli að sögn Kinga Szabo Christensen, samskiptastjóra Dansk Industri. ,,Við slítum formleg tengsl okkar við Copenhagen Pride vegna þess að markmið hreyfingarinnar með inngildingu og fjölbreytilega er algjörlega í skugganum á öðrum verkefnum og markmiðum sem elur meira á sundrungu … Read More