Þjóðarsátt líka fyrir fatlað fólk

frettinInnlent, MannréttindiLeave a Comment

1.maí er mikilvægur dagur í kjarabaráttu íslensks verkafólks þar sem vakin er athygli á þeim kaupum og kjörum sem vinnandi fólk fær fyrir starfsframlag sitt. Allt gott og blessað við það. En hverjir láta sig kaup og kjör fatlaðs fólks varða? Hverjir berjast fyrir bættum kjörum okkar sem erum háð lífeyri almannatrygginga ríkisins? Stjórnmálafólk hefur talað um okkar kjör á margan … Read More

Fékk á sig miklar skammir fyrir að gagnrýna aðgerðir í faraldrinum

frettinInnlent, ViðtalLeave a Comment

Hörður Magnússon íþróttafréttamaður segir stutt í hjarðhegðun á Íslandi. Hörður, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segir stemmninguna oft vera þannig að það sé bara ein skoðun leyfð og að allir eigi að ganga í takt: Stutt í minnimáttarkennd og hópsálarstemmningu „Við erum þjökuð af þessarri smæð á Íslandi og það býr til ákveðna minnimáttarkennd. Við erum bæði með … Read More

Endurræsingin mikla er ekki lengur kenning – hún er veruleikinn

Gústaf SkúlasonErlent, Fullveldi, WEF1 Comment

Hollenski lögfræðiheimspekingurinn Eva Vlaardingerbroek hélt ræðu um markmið glóbalistanna á ráðstefnu íhaldsmanna í Búdapest, Ungverjalandi nýlega. Ræðu Evu Vlaardingerbroek má lesa hér að neðan í lauslegri þýðingu: Halló, Ungverjaland, halló, Búdapest, halló, evrópufélagar og bandarískir vinir. Þakka ykkur kærlega fyrir boðið hingað. Leyfið mér að sleppa formsatriðunum í smá stund og kafa beint í efni sem er ekki svo skemmtilegt … Read More