Bandaríkjamenn ráðgerðu kjarnorkutortímingu Ráðstjórnarríkjanna 1945

frettinArnar Sverrisson, ErlentLeave a Comment

Arnar Sverrisson skrifar: Bandaríkjamenn hafa einust þjóða  – þ.e. ríkisvald þeirra – varpað kjarnorkusprengju á fólk og fé; á Hirosima og Nagasaki. Þeir eru meðal illskeyttustu fjöldamorðingja sögunnar. Í kjölfar þess illvirkis fengu þeir Breta og Kanadamenn til liðs við sig í hinni svokölluðu Manhattan áætlun, sem sá dagsins ljós árið 1939. Hún fól í sér framleiðslu kjarnorkusprengja til að … Read More

ADHD, eitrun og aukaverkanir

frettinArnar Sverrisson, LyfjaiðnaðurinnLeave a Comment

Arnar Sverrisson sálfræðingur skrifar: Í raun er það svo, að læknar og heilbrigðiskerfi búa til sjúkdóma, samkvæmt sjúkdómsgreiningaskrá, sem þeir semja, eftir bestu vitund, þekkingu, hagsmunum og tískustraumum. Þannig koma sjúkdómar og fara. Heilbrigðisvandi verður sjúkdómur, þegar hann vottast sem slíkur í heilbrigðikerfinu. Lyflækningar eru áberandi í heilbrigðiskerfinu, enda markaðssetur lyfjaiðnaðurinn afurðir sínar af einstakri atorku. Markaðssetningu er sérstaklega beint … Read More

Lýðræðiseinræðið, stoð lýðræðisins og bannfæringin

frettinArnar Sverrisson, Innlent, StjórnarfarLeave a Comment

Arnar Sverrisson skrifar: Það kynnu að vera vatnaskil fram undan í íslenskum stjórnmálum. Það brestur í ógæfusamlegu stjórnarsamstarfi, Samfylkingin grefur að rótum sínum og Sjálfstæðisflokkurinn skelfur. Varaformaður hans hvetur Arnar Þór Jónsson til að leita sér að öðru haglendi. En margir vita, að fátt sé nýtt undir sólinni eins og leiðari í Vísi þann 13. mars 1946, 60. tölublað, ber … Read More