Frakkar mótmæla níundu helgina í röð

frettinErlentLeave a Comment

Mótmælendur í París fjölmenntu í dag á götum úti níundu helgina í röð þar sem bóluefnavegabréfum og skyldubólusetningum í landinu er mótmælt. Um 60% íbúa í Frakklandi eru fullbólusettir við Covid.  Mótmælin hafa að mestu verið friðsöm en lögreglan hefur þó notað táragas gegn fólkinu, meðal annars í dag eins og sjá má í þessu myndbandi. Hér er einnig upptaka frá mótmælunum. Fyrir nokkrum … Read More

20 ár frá 9/11 hryðjuverkaárásunum

frettinErlentLeave a Comment

20 ár eru í dag frá því stærsta hryðjuverkaárás sögunnar var framin. Þennan þriðjudagsmorgun rændu 19 al-Qaeda hryðjuverkamenn fjórum bandarískum atvinnuflugum sem ætluð voru vesturströndinni og skutu þeim viljandi á loft. Tvær flugvélar – American Airlines flug 11 og United Airlines flug 175 – lögðu af stað frá Boston og flug 11 lenti á World Trade Center í norður turninum … Read More

Facebook lokar á ástralskt fréttaefni

frettinErlentLeave a Comment

Facebook hefur lokað fyrir möguleikann á að Ástralir geti deilt eða lesið fréttaefni á miðlinum. Aðgerðin hefur valdið miklu uppnámi þar sem hún takmarkar aðgang almennings að upplýsingum. Lokunin eru viðbrögð við fyrirhugaðri lagasetningu í Ástralíu sem myndi gera það að verkum að tæknirisarnir þyrftu að greiða fyrir allt fréttaefni á samfélagsmiðlinum. Ástralar vöknuðu sem sagt við það sl. fimmtudagsmorgun að Facebook … Read More