Flensudauði gæti orðið sá versti að vetri í 50 ár, segja sérfræðingar

frettinErlentLeave a Comment

Heilbrigðisyfirvöld á Bretlandi vara nú við því að dauðsföll af völdum inflúensunnar gætu orðið þau mestu í 50 ár sökum lokunaraðgerða og félagslegrar einangrunar í kringum Covid-19. Meira en 35 milljónum manns verður boðið upp á flensusprautur í vetur þar sem ónæmiskerfi Breta hefur veikst sökum einangrunar og víðtækra lokunaraðgerða. Embættismenn óttast að í vetur geti orðið allt að 60.000 dauðsföll af flensunni sem er hæst … Read More

Blaðamenn hljóta friðarverðlaun Nóbels – WHO og Thurnberg meðal keppinauta

frettinErlentLeave a Comment

Tveir blaðamenn, þau Maria Ressa frá Filippseyjum og Dimitrí Múratov frá Rússlandi hlutu  friðar­verðlaun Nó­bels í ár. Þetta var tilkynnt af norsku Nó­bels­stofn­un­inni í Osló nú í morgun. Verðlaun­in hrepptu þau fyr­ir bar­áttu sína fyr­ir tján­ingarfrelsinu í heima­lönd­um sínum. Nefndin tilkynnti að þau væru full­trú­ar allra fjölmiðlamanna sem standi fyr­ir tján­ing­ar­frelsinu í heimi þar sem bæði lýðræðið og fjöl­miðlafrelsi á undir högg að … Read More

Svíar og Danir stöðva Moderna sprautur fyrir ungt fólk

frettinErlentLeave a Comment

Svíþjóð og Danmörk hafa ákveðið að gera hlé á notkun mRNA bóluefnisins Moderna á yngri aldurshópum eftir fregnir af hugsanlegum aukaverkunum í hjarta. Sænsk heilbrigðisyfirvöld sögðust ætla að gera hlé á notkun bóluefnisins fyrir þá sem fæddir eru 1991 og síðar þar sem gögn benda til aukinnar hjartavöðva- og gollurshússbólgu meðal unglinga og ungra fullorðinna sem hafa verið bólusett með efninu. … Read More