Bóluefnatekjur Pfizer verða umtalsvert meiri en andvirði allra eigna lífeyrissjóða Íslands

frettinErlent

Á þriðjudaginn gaf lyfjarisinn Pfizer út söluspá sína fyrir árið 2022 sem er töluvert hærri en fyrri tölur og væntingar greinenda gerðu ráð fyrir. Áætlar félagið að selja bóluefnisskammta fyrir um 65 milljarða bandaríkjadollara á þessu ári og næsta eða um 8500 milljarða íslenskra króna. Sala Pfizer á bóluefninu verður umtalsvert meiri en andvirði allra eigna lífeyrissjóða Íslands. Pfizer skiptir … Read More

Knattspyrnumaðurinn Emil Pálsson fór í hjartastopp – sá fjórði með hjartavandamál á stuttum tíma

frettinErlent

Norska knattspyrnufélagið Sogndal hefur sent frá sér yfirlýsingu varðandi Emil Pálsson sem hneig niður í leik liðsins nú í kvöld. Í stuttri yfirlýsingu félagsins segir að Emil hafi farið í hjartastopp en hann hafi verið endurlífgaður á staðnum. Emil Pálsson er 28 ára fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu sem leikur með norska fyrstu deildar liðinu Sogndal. Hann er þar á láni … Read More

Hjúkrunarkona rekin og leidd út í lögreglufylgd því hún neitar bólusetningu

frettinErlent

Hjúkrunarfræðingur í Bandaríkjunum hefur verið rekinn eftir að hafna Covid bólusetningu vegna trúarskoðana sinna. Konan tók upp myndband af atvikinu þar sem henni er fylgt út af sjúkrahúsinu í lögreglufylgd. Myndbandið, sem birt var á Twitter á laugardaginn, sýnir konuna  ganga út og segja að verið sé að fjarlægja sig af Kaiser Permanente sjúkrahúsinu í Kaliforníu „vegna þess að ég … Read More