Hulin ráðgáta í Skotlandi: 25% aukning í hjartaáföllum

frettinErlent3 Comments

Heilbrigðisstarfsmenn eru furðu lostnir yfir mikilli aukningu hjartaáfalla i vesturhluta Skotlands. Siðastliðið sumar var 25% aukning á sjúklingum sem flytja þurfti með hraði á sjúkrahúsið Golden Jubilee Nationa Hospital í Clydebank, nálægt borginni Glasgow. Sjúklingarnir voru með stíflaðar slagæðar og skert blóðflæði til hjartans. Vanalega tekur sjúkrahúsið, sem er það stærsta af sinni tegund í Bretlandi, á móti 240 sjúklingum … Read More

Körfuboltamaðurinn Jonathan Isaac vill ekki fara bólusetningu

frettinErlentLeave a Comment

Tímaritið Rolling Stones birti nýlega grein sem segir frá hinum 24 ára körfuboltaleikmanni Jonathan Isaac en hann spilar með Orlando Magic í NBA deildinni. Tímaritið talar um samsæriskenningar í búningsklefunum, “anti-vaxxers,” súperstjörnur sem eru að reyna forðast Covid bólusetningu.  Hér svarar Isaac umfjöllun blaðsins í viðtali og segir blaðið hafa gefið ranga mynd af sér. „Ég er ekki á móti bóluefnum, ekki … Read More

Sebastian Rushworth – traust heimild um allt sem viðkemur Covid-19

frettinErlent, Pistlar1 Comment

Þegar leitað er eftir traustum upplýsingum um Covid-19 faraldurinn er vefsíða sænska læknisins Sebastian Rushworth, www.sebastianrushworth.com, það fyrsta sem kemur upp í hugann. Rushworth, þá nýútskrifaður læknir, starfaði á neyðarmóttöku í Stokkhólmi þegar faraldurinn hófst og hefur því beina reynslu af að meðhöndla sjúklinga. En hann hefur jafnframt verið afar ötull að rýna í gögn og rannsóknir og ólíkt alltof … Read More