Viðbúnaður og undirbúningur

frettinInnlent, Jón MagnússonLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Jörð skelfur sem aldrei fyrr á Reykjanesi. Við sem fylgjumst með úr fjarlægð vorkennum þeim sem búa í nágrenninu sérstaklega Grindvíkingum, sem þurfa að þola margar svefnlausar nætur auk ýmiss annars og veltum fyrir okkur hvað við getum gert.   Vonandi linnir skjálftum og vonandi komumst við hjá því í lengstu lög að það gjósi nálægt byggð á … Read More

Kristrún í Hamas-klemmu

frettinBjörn Bjarnason, Innlent, StjórnmálLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Ræða flokksformannsins Kristrúnar Frostadóttur (Samfylkingu) var undarleg þegar hún sneri sér að Bjarna Benediktssyni utanríkisráðherra mánudaginn 6. nóvember vegna átakanna fyrir botni Miðjarðarhafs, á Gaza, eftir að hryðjuverkamenn Hamas gerðu 7. október grimmdarlega árás á Ísraela nálægt Gaza-svæðinu. Miðað við alvarleika málsins og nauðsyn þess að knýja fram hlé á átökunum hefði mátt ætla að formaður Samfylkingarinnar … Read More

Ríkið greiðir Heimildinni 3299 kr. fyrir hvern notanda

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Útgáfan Heimildin fær frá ríkinu rúmar þrjú þúsund krónur fyrir hvern notanda miðilsins. Á Heimildinni starfa fjórir sakborningar í byrlunar- og símastuldsmálinu. Brotaþoli er Páll skipstjóri Steingrímsson. Páll skipstjóri skrifar grein á Vísir.is um hversu öfugsnúið er að ríkissjóður niðurgreiðir jaðarmiðil með vafasama dagskrá og sakborninga að störfum. Niðurgreiðslan er ekkert smáræði. Fyrir hvern notanda greiðir ríkið ígildi … Read More