Alþjóða sakamáladómstólinn í Haag gefur út handtökuheimild: Hvað merkir sá gjörningur?

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, NATÓ, Stjórnmál, Stríð, Úkraínustríðið, Utanríkismál4 Comments

Alþjóða sakamáladómstóllinn í Haag (ICC) hefur gefið út handtökuheimild á Vladimír Pútín Rússlandsforseta auk Umboðsmanns barna í Rússlandi, Maria Lvova-Belova, fyrir meintan stríðsglæp. Þau eiga að hafa „látið ræna úkraínskum börnum“ og senda til Rússlands. Þar með gætu aðildarríki Rómarsamþykktarinnar orðið að láta handtaka þessa embættismenn. Börn sem búa á átakasvæðunum, þar á meðal í Donbass, þar sem úkraínski herinn … Read More

Ísland þátttakandi í árás Bandaríkjanna og Noregs á þýsku þjóðina

frettinHallur Hallsson, Mengunarslys, NATÓ, Orkumál, Úkraínustríðið, Utanríkismál1 Comment

Eftir Hall Hallsson: Mesta mengun síðan Chernobyl Þegar Nord Stream gasleiðslan var sprengd 26. september 2022 kl. 02:03 og kl. 07:04 var bandarísk P-8 þota yfir skotmarkinu. P-8 þotan hafði tekið á loft frá Keflavíkurflugvelli og haldið til Eystrasaltsins rúmlega þriggja tíma flug. Þotan flaug yfir gasleiðsluna og síðan yfir til Póllands og var klukkustund og 20 mínútur að taka eldsneyti … Read More

Segist hafa gögn frá NATO-liða um aðild Bandaríkjanna að Nordstream-hryðjuverkinu

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, NATÓ, Orkumál, Öryggismál, Úkraínustríðið, UtanríkismálLeave a Comment

Bandaríski rannsóknarblaðamaðurinn John Dougan, kveðst í viðtali við RT hafa fengið send gögn frá samhæfingaraðila BALTOPS 22 æfingar NATO sem sýni fram á aðild Bandaríkjanna að hryðjuverkinu á Nordstream 1 og Nordstream 2 gasleiðslunum, þann 26. september á síðasta ári. 1/2 Former US Marine John Dugan told RT that evidence of US involvement in the Nord Stream bombing was given … Read More