Stjórn Greenwich í suðvesturhluta London hefur skipað eigendum verðlaunaðrar fiskbúðar í Bretlandi „Golden Chippy“ að fjarlægja veggmynd með breska fánanum fyrir utan verslun sína. Samkvæmt The Daily Mail sagði sveitarstjórn Greenwich, þar sem búðin er staðsett, að þeir hafi fengið „fjölda kvartana“ vegna veggmyndarinnar sem inniheldur setninguna „stórkostleg bresk máltíð.“ Var fullyrt að myndin væri „auglýsing í leyfisleysi.“ GB News … Read More
Hneykslismál hjá Ensku Úrvalsdeildinni
Alvarlegt hneykslismál skekur nú Bretlandseyjar þar sem Premier League, eða enska úrvalsdeildin, hefur gerst uppvís að því að stunda persónunjósnir. Allt lék í lyndi hjá hinni 34 ára gömlu lesbíu, Linzi frá Newcastle, sem er meðlimur í aðdáendaklúbb Newcastle United. Hún hefur fylgt liðinu eftir alla tíð frá blautu barnsbeini og farið á nær alla heimaleiki félagsins. Vegna atvinnu sinnar … Read More
Klámlæsi nýja delluverkefnið
Eldur Ísidór skrifar: Það er ekki alltaf auðvelt að lifa í rotnandi samfélagi hnignandi menningar. Það getur virkilega haft slæm áhrif á geðheilsu manns, og sérstaklega þegar það blasir við að enginn hefur sérstakar áhyggjur af því. Þegar meðaljóninn og meðalgunnan grípa bara í mottó okkar Íslendinga: ,,Þetta reddast”. Þetta mottó okkar hefur verið einskonar sjúkrakassi okkar Íslendinga í gegnum … Read More