Í nýjum þætti kanadísku fjölmiðlakonunnar Laura Lynn Tyler Thompson kemur fram að lyfjafyrirtækin verði að hljóta opinbera viðurkenningu fyrir Covid bóluefni barna yngri en 12 ára til að fá undanþágu frá ábyrgð á skaðabótakröfum. Núna þegar lyfin eru enn á neyðarleyfi (emergency use authorization) til loka árs 2022, eru lyfjaframleiðendur samkvæmt lögum undanþegnir allri ábyrgð. Með öðrum orðum, ekki er … Read More
Sérfræðingur danska ríkisins: ,,vissum að bóluefnið myndi ekki verja gegn smiti“
Allan Silberbrand fréttamaður hjá dönsku sjónvarpsstöðin TV2 ræddi nýlega við Allan Randrup prófessor í veirufræðum við háskólann í Kaupmannahöfn og einn helsta sérfræðing danska ríkisins. Fréttamaðurinn segir að almenningur hafi trúað því allt yrði gott þegar bóluefnið væri komið og spyr prófessorinn: ,,En hvað með þig, ert þú undrandi eða svekktur yfir því að bóluefnin virka ekki eins og við … Read More
Hvernig getum við gert það besta fyrir börnin?
Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir skrifar í Morgunblaðið 30. desember: „Bretar mæla ekki með bólusetningu barna 5-11 ára, af hverju við?“ Nú stendur til að bólusetja börn frá 5-11 ára. Ætlunin er að nota sama bóluefni og fullorðnir hafa verið bólusettir með undanfarið ár – einu sinni, tvisvar og þrisvar o.s.frv. Vernd bóluefnanna hefur verið klén ef nokkur eins og öllum … Read More