Hópsmit í ,,bólusettri starfsmannaveislu“ í Osló – helmingur gesta smitaðir

frettinErlent

Um helmingur þeirra sem sóttu jólaboð starfsmannasólaorkufyrirtækisins Scated í Osló, þar sem aðeins bólusettir starfsmenn fengu að mæta, hafa greinst smitaðir af kórónuveirunni. Einn gestanna var nýlega kominn heim frá Suður-Afríku og reyndist vera með nýja Omicron afbrigðið, að sögn heilbrigðisyfirvalda í Osló á föstudag. Fleiri en 120 manns sóttu viðburðinn sem fyrirtækið hélt um síðustu helgi.Af þeim sem greinst hafa með … Read More

Friðarganga á vegum hópsins Verndum börnin kl. 17

frettinInnlendar

Hópurinn Verndum börnin hefur boðað til friðargöngu þriðjudaginn 7. desember. Lagt verður af stað frá Stjórnarráðinu klukkan 17.00 og mun gangan taka um 30 mínútur. Nánari upplýsingar um gönguna eru á facebook síðu hópsins. Auglýsinguna má sjá hér að neðan.

Eldgos hafið í Indónesíu – íbúar forða sér

frettinErlent

Eldgos hófst í fjallinu Mount Semeru í borginni Lumajang í Indónesíu í nótt. Myndbönd á samfélagsmiðlum sýna fólkið flýja risavaxið reykský. Myndband af gosinu má sjá hér að neðan. Independent greindi einnig frá.NEW – Indonesia's Mount Semeru volcano in East Java erupts sending ash 40,000ft into the sky as locals flee.pic.twitter.com/8cWNpJKfPc— Disclose.tv (@disclosetv) December 4, 2021