Breti sem breytti útliti sínu til að líkjast Kóreubúa lendir í ofsóknum frá vinstrinu

frettinErlent

Ungur breskur maður sem eytt hefur þúsundum punda í lýtaaðgerðir til að líkjast Kóreubúa hefur sætt ofsóknum frá vinstrinu. Maðurinn segist ekki skilja hvers vegna fólk sem talar fyrir fjölbreytileika og fjölmenningu skuli ekki virða hans ákvörðun með útlit sitt, en þetta sama fólk tali fyrir transaðgerðum og vill algjört frelsi hvað það varðar. Maðurinn sem hefur undirgengist fjölda skurðaðgerða … Read More

Birkir Blær kominn í úrslit í sænska Idolinu

frettinErlent

Akureyringurinn Birkir Blær Óðinsson komst í gærkvöldi áfram í undanúrslit sænska Idol. Hann keppir því í úrslitakeppninni á föstudaginn næsta. Fjórir keppendur tóku þátt í undanúrslitaþættinum, sem samanstóð af tveimur umferðum. Í fyrri umferðinni söng Birkir Blær lagið Sign of the Times eftir Harry Styles, og eftir þá umferð var söngkonan Lana Sulhav kosin út. Eftir stóðu þrír keppendur og … Read More

Ríkisstjóri Flórída vill stofna sinn eiginn ríkisher

frettinErlent

Ríkisstjóri Flórída, Ron DeSantis, hefur leitast eftir að stofna borgaralegan her í ríkinu sem yrði undir hans stjórn en ekki hernaðarmálaráðuneyti landsins. DeSantis kynnti áætlun um stofnun hersins sem kallast myndi ríkisvarðarlið Flórída (Florda State Guard) og tilgangurinn með liðinu væri að veita þjóðvarðarliði Flórída stuðning þegar á fellibyljum, heimsfaraldri og öðrum neyðartilfellum stæði. Hann benti á að borgarherinn sem … Read More