ITV morgunverðarsjónvarpsþátturinn „Good Morning Britain“ í Bretlandi fékk bakslag á samfélagsmiðlum eftir að hafa eytt skoðanakönnun sem sýndi að mikill meirihluti svarenda var andvígur því að bólusetning yrði gerð að skyldu. Í könnuninni sem var gerð á Twitter sl. þriðjudag var spurt hvort „tími væri kominn til að gera bólusetningu að skyldu“ til að bregðast við útbreiðslu Omicron afbrigðisins. Fljótlega … Read More
Hvað gerist fyrstu tvær vikurnar eftir bólusetningu?
Að líta framhjá hluta gagnanna leiðir til rangrar niðurstöðu. Það hafa verið gefnar út fjölmargar greinar sem sýna hversu vel bóluefnin við veirunni vernda fólk eftir seinni skammtinn. Sumt af þessari virkni er blekking. Þessi virkni kemur fram vegna ónákvæmra mælinga og fyrirbæris sem kallað er survivorship bias sem mætti kalla „hlutdrægni eftirlifenda“ á íslensku. Eftirlifandi hlutdrægni á sér stað … Read More
Nýr heilbrigðisráðherra vill ekki mismuna fólki eftir bólusetningastöðu – mikilvægt að allir geti lifað í frjálsu samfélagi
Willum Þór Þórsson, nýr heilbrigðisráðherra segir það ekki rétta nálgun að mismuna fólki eftir bólusetningastöðu og hann styðji slíkt ekki. Bólusetningar séu val hvers og eins og margar ástæður geti legið að baki því að fólk þiggur ekki bólusetningu og það er mín afstaða og skoðun að við eigum að virða þá ákvörðun og sjónarmið, segir ráðherrann. Willum Þór var … Read More