Sveitastjórnarfulltrúi í Múlaþingi gagnrýnir sóttvarnayfirvöld

frettinInnlendar

Í upphafi 18. sveitastjórnarfundar Múlaþings í dag kvaddi sveitastjórnarfulltrúi Þröstur Jónsson sér hljóðs fyrir auglýsta dagskrá. Ástæðan var sú að fundurinn hafði verið fluttur úr því að vera snertifundur í fjarfund vegna aukinna Covid smita í sveitarfélaginu. Þröstur veltir fyrir sér hvernig sveitastjórn sem og samfélagið í heild sinni ætlar að lifa með vírusnum sem hann telur ekki vera á … Read More

22 ára transkona slær tvö Bandaríkjamet í kvennasundi

frettinErlent

22 ára transkona, Lia Thomas, sem keppir í sundi með háskólanum University of Pennsylvaníu í Bandaríkjunum hefur undanfarið sýnt yfirburðaframmistöðu í sundi kvenna. Lia setti fjölmörg sund- og mótsmet á þriggja daga sundmóti í  háskóla í Ohio um síðustu helgi. Lia Thomas sló í gegn á föstudagskvöldið í forkeppni og úrslitum í 450 metra skriðsundi kvenna á sundmóti í háskóla … Read More