Tónlistarmaðurinn Birkir Blær Óðinsson sigraði í kvöld í sænsku Idol söngkeppninni eftir æsispennandi og glæsilega úrslitakeppni. Keppnin var sýnd á sænsku sjónvarpsstöðinni TV4. Birkir og Jacqline Mossberg Mounkassa kepptu til úrslita í kvöld og þóttu bæði standa sig afar vel. Dagskrá útsendingarinnar var þéttpökkuð af fyrirmyndarflutningum. Saman tóku þau lagið The Days eftir plötusnúðinn og tónlistarmanninn Avicii sem lést árið 2018. … Read More
Heimilt að framselja Assange til Bandaríkjanna
Yfirréttur í Bretlandi hefur komist að þeirri niðurstöðu að það sé heimilt að framselja Julian Assange, stofnanda Wikileaks, til Bandaríkjanna. Áfrýjunardómstóllinn hefur þar með snúið við dómi á neðra dómstigi. Fram kemur í erlendum fjölmiðlum að þetta þyki vera mikið högg fyrir Assange, sem er fimmtugur Ástrali og hefur í áraraðir reynt að komast hjá framsali, en hann er m.a. … Read More
Dómstólar þurfa að vernda stjórnarskrána fyrir stjórnvöldum – staðan í Bandaríkjunum
Þann 8. desember sl. ritaði yfirritstjóri hjá The Heartland Institute, Chris Talgo, eftirfarandi grein um stöðuna í Bandaríkjunum þegar kemur að tilraunum Joe Bidens og stjórnar hans við að koma á bólusetningarskyldu sem dómstólar hafa ítrekað fellt úr gildi. Greinin er fróðleg vegna þess að í henni kemur vel fram hvernig stjórnvöld/framkvæmdavaldið er að reyna að taka sér vald sem … Read More