Ný sundlaug vígð í Úlfársdal – borgarstjóri gleymdi opnuninni

frettinInnlendar

Hverfismiðstöð með nýrri sundlaug, þeirri fyrstu í Reykjavík í 23 ár, og nýju bókasafni var opnuð í Úlfarsárdal í morgun. Heildarfjárfesting verkefnisins er upp á 14 milljarða króna og framkvæmdin er ein sú stærsta sem Reykjavíkurborg hefur ráðist í. Borgarstjóri segir daginn tímamót í sögu borgarinnar. Húsnæðinu í Úlfarsárdal er ætlað að vera miðstöð mennta, menningar og íþrótta en mannvirkið … Read More

Arnar Þór Jónsson átti fund með forseta Íslands um heilsufrelsi og valdboðsstefnu Vesturlanda

frettinInnlendar

Lögmaðurinn, fv. héraðsdómarinn og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, Arnar Þór Jónsson átti fund í vikunni með Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands um heilsufrelsi og valdboðsstefnu sem vestræn ríki framfylgja nú í auknum mæli gagnvart borgurunum. Á fundinum afhenti Arnar Þór forsetanum bréf í þeirri von að hann og aðrir embættismenn missi ekki sjónar á grunngildum lýðveldisins í því óöryggi sem nú gætir. Arnar … Read More

Rakel illa fingurbrotin en vísað út af sjúkrahúsinu því hún var í sóttkví

frettinInnlendar

Rakel Þorleifsdóttir frá Akureyri lenti um síðustu helgi í því óhappi að brjóta illa á sér fingurinn þegar hún var að festa lok á pott sem var utandyra. Hún festi fingurinn í pottlokinu og í þann mund kemur vindhviða sem leiddi til þess að fingurinn á Rakel brotnaði illa. Rakel leitaði beint á bráðamóttöku á Sjúkrahúsinu á Akureyri en þegar … Read More