Friðarverðlaunahafi Nóbels gagnrýnir Facebook fyrir að kynda undir hræðsluáróðri

frettinErlent

Filippseyska blaðakonan og friðarverðlaunahafi Nóbels, Maria Ressa, gagnrýndi bandaríska tæknirisann Facebook harðlega þegar hún tók við verðlaunum sínum í gær og sakar samskiptamiðilinn um að kynda undir hræðsluáróðri um kórónuveiruna á Facebook. Ressa sem er meðstofnandi fréttavefsins Rappler og hefur birt nokkuð gagnrýnar greinar um Rodrigo Duterte forseta Filippseyja, nýtti ræðu sína til að gagnrýna Silicon Valley þar sem heimastöðvar … Read More

,,Göngugrindur fyrir alla, konur og karla”

frettinPistlar

Þorsteinn Siglaugsson hagfræðingur skrifar: ,,Forstjóri Grundar hefur veitt því athygli að vistmenn hans eru ólíklegri til að deyja úr kórónaveirunni hafi þeir verið bólusettir. Hann dregur því þá ályktun að bólusetja verði alla. En hvað um göngugrindur? Þær eru vissulega mikilvægt hjálpartæki aldraðra. En þýðir það að skylda eigi alla til að nota þær?” Stolið og stælt frá Gísla Páli … Read More

Japanska heilbrigðisráðuneytið gefur út viðvörun vegna hjartakvilla af völdum Pfizer og Moderna

frettinErlent

Heilbrigðisráðuneyti Japans hefur fengið tilkynningar um að ungt fólk hafi fengið alvarlega hjartabólgur eftir að hafa fengið Pfizer eða Moderna mRNA bóluefnin. Heilbrigðisyfirvöld héldu nýlega fund með sérfræðingahópi til að ræða tíðni hjarta- og gollurshússbólgu hjá ungum körlum og unglingum. Um allan heim hafa áður hraustir íþróttamenn, þjálfarar og dómarar verið að hrynja niður á vellinum með hjartavandamál. Japan er … Read More