Rússland beitir neitunarvaldi gegn ályktun Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar

frettinErlent

Rússar beittu í dag neitunarvaldi gegn ályktun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um að loftslagsbreytingar verði viðurkenndar sem ógn við alþjóðlegan frið og öryggi. Simon Coveney utanríkisráðherra Írlands hefur sagði það „mikil vonbrigði” að Rússar hafi beitt neitunarvaldi gegn sameiginlegri ályktun Írlands og Níger sem hefði tryggt að ógnin sem stafaði af loftslagsbreytingum væri bætt inn á dagskrá Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Á … Read More

Framleiðandi hjá CNN handtekinn fyrir að tæla börn til kynferðilsegra athafna

frettinErlent

John Griffin, framleiðandi hjá bandarísku sjónvarpsstöðinni CNN, hefur verið ákærður fyrir að reyna að tæla ólögráða börn til að taka þátt í ólöglegum kynlífsathöfnum. Tilkynnt var um ákærurnar á hendur Griffin, sem er 44 ára, á föstudag af dómsmálaráðuneytinu í Vermont. Griffin var handtekinn og settur í gæsluvarðhald af alríkislögreglunni og ákærður í þrígang fyrir að nota stoppistöðvar á þjóðvegum … Read More

Ísraelar mótmæltu hertum aðgerðum við heimili forsætisráðherrans

frettinErlent

Fjöldi manns kom saman við heimili forsætisráðherra Ísraels, Naftali Bennett, sl. laugardagskvöld. Fólkið var að  mótmæla aðgerðum stjórnvalda vegna kórónuveirunnar. Í síðustu vikur voru settar nýjar sóttvarnarreglur í Ísrael þar sem þeir sem smitaðir eru af Omicron afbrigðinu verða að sæta sóttkví í 14 daga, í stað 10 daga fyrir þá sem eru með önnur afbrigði veirunnar, sagði heilbrigðisráðuneytið á miðvikudag.  Þrjár milljónir Ísraela hafa ýmist … Read More