Elísabet Bretadrottning flutti sitt árlega jólaávarp í breska ríkisútvarpinu og sjónvarpinu á jóladag. Elísabet sagði frá djúpstæðri sorg sinni yfir andláti eiginmanns síns Filippusar prins í ávarpinu og sagði að „einn kunnuglegan hlátur vantaði“ á þessu ári. Drottningin segir að Fillippus hafi verið uppátækjasamur og forvitinn að eðlisfari og að brosið hafi alltaf verið jafn bjart, alveg til æviloka rétt … Read More
Enginn birgðavandi með Ivermectin í Oxford rannsókn – rannsakendur bera því samt við
Lyfjafyrirtæki í New Jersey, sem útvegar Ivermectin fyrir breska Oxford rannsókn (PRINCIPLE) sem var stöðvuð í stuttan tíma vegna lyfjaskorts, segir að enginn skortur sé á framboði á lyfinu. Verið er að rannsaka Ivermectin í slembiraðaðri vettvangsrannsókn sem möguleg heimameðferð við COVID-19 sjúkdómnum. Rannsóknin var sett á bið vegna „tímabundinna birgðavandamála“ eins og Medpage Today greindi frá þann 14. desember … Read More
Áströlsk sundkona slær heimsmet í 100 metra baksundi
Sundkonan Kaylee McKeown segir að andlát föður síns fyrir tíu mánuðum hafi veitt henni innblástur til að slá heimsmetið í 100 metra baksundi á sunnudaginn á ástralska ólympíumótinu. Hin 19 ára gamla McKeown var með tíma upp á 57,45 sekúndur í South Australian Aquatic Center og bætti þar fyrra met upp á 57,57 sekúndur sem Bandaríkjamaðurinn Regan Smith setti árið … Read More