Joe Biden forseti Bandaríkjanna og valdamesti leiðtogi innan NATO ruglaðist heldur betur á lykilatriði í sínu árlega ávarpi til þingsins í gær þar sem hann kallaði Úkraínumenn „írönsku þjóðina,“ nokkuð sem hefur vakið frekari spurningar um skarpskyggni hans. Mismæli forsetans voru fremur vandræðaleg en orðrétt sagði hann: „Pútín getur umkringt Kyiv með skriðdrekum, en hann mun aldrei fanga hug og … Read More
Eru kjörnir fulltrúar orðnir strengjabrúður auðmanna í WEF – er lýðræðið óvirkt?
Það er eðlilegt að spurt sé hvers vegna er þessi áhrifamikla, ólýðræðislega hnattræna eining World Economic Forum (WEF) eiginlega til og fyrir hvað hún stendur. Kjörnir fulltrúar í miklum tengslum við hið ólýðræðislega WEF Þegar kanadíski þingmaðurinn, Colin Carrie, úr Íhaldsflokknum, spurði ríkisstjórn Justin Trudeau forsætisráðherra nýlega hversu margir kanadískir ráðherrar væru í raun „þátttakendur í áætlun World Economic Forum“ … Read More
Rússland var tilbúið – stór mistök valdastéttarinnar á Vesturlöndum?
Ríkisstjórn Bandaríkjanna ásamt fjölmörgum Evrópuríkjum hafa beitt Rússa „lamandi fjárhagslegum viðurlögum“ vegna innrásar þeirra í Úkraínu. Munu þessar refsiaðgerðir virkilega gera eitthvað? Útilokun Rússlands frá SWIFT fjármálakerfinu, til dæmis, gæti verið tilgangslaus aðgerð þar sem SWIFT virðist þegar vera á leiðinni út. Hið nýja „Blockchain“ frá fyrirtækinu Ripple kemur hratt í stað SWIFT, sem og kínverska CIPS-kerfið (Alternative Global Payment … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2