Varnarmálaráðuneyti Úkraínu sýnir stríðsátök úr tölvuleiknum Digital Combat Simulator World

frettinErlentLeave a Comment

Um leið og Úkraínustríðið hófst þá fóru falsfréttirnar og áróðurinn af stað. BBC var einna fyrst til að segja frá þeim. Meðal annars sendi varnarmálaráðuneyti Úkraínu frá sér myndband sem átti að sýna stríðsátök en var í raun úr tölvuleiknum Digital Combat Simulator World. Halda mætti að Pallywood áróðursmaskínan væri komin á stjá. Hamas átti það til að sýna myndir … Read More

Efnahagsþvinganir og hernaðarleg afskipti verði aðeins til að fleiri munu falla í valinn

frettinPistlarLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir Viðbrögð Democratic Socialists of America (samtaka þar sem Bernie Sanders er meðlimur) við innrás Rússa í Úkraínu voru að fordæma hana en jafnframt fordæmdu samtökin heimsvaldasinnaða útþenslustefnu Bandaríkjanna sem hafi valdið þessu vandamáli og vilja láta leggja NATO niður. Þau vilja meina að efnahagsþvinganir og hernaðarleg afskipti Bandaríkjastjórnar verði aðeins til að fleiri munu falla í valinn og … Read More

Tesla bifreið ónýt eftir að hafa keyrt ofan í poll

frettinInnlendarLeave a Comment

Tesla fyrirtækið ber ekki ábyrgð á tjóni sem verður þegar Tesla bifreið er ekið í vatn sem er dýpra en 20 sentímetrar samkvæmt ábyrgðarskilmálum. Þetta segir Hafþór Pálsson, sem varð fyrir því að glæný Tesla skemmdist þegar hann ók ofan í poll nú á dögunum. Hafþór, sem hefur átt nokkra rafbíla, bæði frá Nissan og Tesla, segir málið vekja spurningar … Read More