Vlodymyr Struk borgarstjóra Kreminna í Luhansk héraðinu austast í Úkraínu var rænt af heimili sínu á þriðjudag og fannst úti á götu í Kreminna daginn eftir, skotinn til bana. Eiginkona hans sagði að ókunnir menn klæddir felulitafatnaði hafi rænt honum. Struk var fæddur 1964 og hafði verið borgarstjóri Kremina fyrst 2012-2014 og síðan aftur frá því í október 2020 þar … Read More
Tvískinnungur globalistanna
Ingibjörg Gísladóttir Trudeau ásakaði trukkabílstjórana kanadísku sem mótmæltu skerðingum á frelsi sínu, um að vera hallir undir nazisma og hvíta yfirburðahyggju eftir að einn maður með hakakrossflagg náðist á mynd á meðal mótmælendanna. Þrátt fyrir þetta hefur kanadíski herinn þjálfað öryggissveitir Úkraínumanna, sem hafa ný-nazíska herdeild í sínum röðum og hyggjast halda því áfram til 2025. Fleiri lönd styðja Úkraínumenn … Read More
Setning ráðuneytisstjóra ekki í samræmi við lög
Skúli Magnússon umboðsmaður Alþingis, segir ákvörðun Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, ráðherra háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunar, um tímabundna setningu ráðuneytisstjóra til þriggja mánaða án undangenginnar auglýsingar ekki vera í samræmi við lög. Þetta kemur fram í áliti umboðsmanns sem birt var á vefsíðu embættisins í dag. Áslaug skipaði Ásdísi Höllu Bragadóttur í embættið tímabundið, og er það álit umboðsmanns að aðrar leiðir … Read More