Fréttin hefur verið uppfærð. Morgunblaðið segir frá því í dag að andlát hafi verið óvenju tíð á dvalar- og hjúkrunarheimilum að undanförnu, eins og andlátstilkynningar gefa til kynna. Blaðamenn Morgunblaðsins spurðu Pálma V. Jónsson, yfirlækni á öldrunarlækningadeild Landspítala og prófessor í öldrunarlækningum við Háskóla Íslands, hvort andlát eldra fólks hafi verið óvenjutíð undanfarið og hvort rekja megi mörg þeirra til … Read More
Reykjanesbraut lokað vegna veðurs
Ökumenn hafa lent í vandræðum á Reykjanesbrautinni í morgun vegna slæmrar færðar og hafa a.m.k. sjö bílar farið út af veginum, þar á meðal rúta. Vegagerðin segir að lítið sem ekkert skyggni sé á veginum sem hefur nú verið lokað tímabundið. Vonast er til að lokunin standi í stuttan tíma. Reykjanesbrautinni var lokað í morgunsárið og opnaði aftur klukkan 8 … Read More
Bresk skýrsla: Níu af hverjum tíu Covid andlátum eru bólusettir einstaklingar
Fréttin hefur verið uppfærð kl. 12.42 vegna upplýsinga frá Landspítala um stöðu bólusetninga meðal þeirra sem látist hafa af COVID-19. Skýrsla sem bresk stjórnvöld hafa gefið út staðfestir að 9 af hverjum 10 dauðsföllum sem tengjast COVID-19 eru meðal þeirra sem voru fullbólusettir. Þrátt fyrir að veiruafbrigðið sé það sama og í Bandaríkjunum og að Bretland hafi samþykkti aðeins eitt … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2