Eftir Guðrúnu Bergmann: KOMDU JAFNVÆGI Á BLÓÐSYKURINN Á vissan hátt má segja að blóðsykurinn í líkama okkar gangi í öldum. Ef við hugsum okkur nokkurs konar miðlínu, rís blóðsykurinn í jöfnum öldum upp fyrir hana og síðan niður fyrir hana þegar sykurmagn í blóði minnkar. Ef allt er í jafnvægi speglast öldurnar, það er að segja þær eru jafn stórar … Read More