Evrópuþingmaðurinn Mislav Kolakušic frá Króatíu sakaði Justin Trudeau forsætisráðherra Kanada um að stjórna með „einræði af verstu gerð“ í ræðu á Evrópuþinginu á þriðjudag. Trudeu var í tveggja daga ferð í Belgíu og var boðið að halda ræðu á Evrópuþinginu. Athygli hefur vakið að þrír af hverjum fjórum þingmönnum kusu að vera ekki viðstaddir ræðu kanadíska forsætisráðherrans. Kolakušic sagði í … Read More
Dauðsföll í Ísrael tífaldast – „Ísraelar hafa þróað með sér alnæmi eftir sprauturnar“
Dr. Vladimir (Zev) Zelenko er heimilislæknir, fæddur í Úkraínu en uppalinn að mestu í New York í Bandaríkjunum þar sem hann stundaði læknisnám og hefur búið síðan. Dr. Zelenko er orthodox gyðingur og hefur vakið athygli fyrir svokallað Zelenko-protocol, snemmmeðferð við Covid sem meðal annars Trump fyrrum Bandaríkjaforseta var gefin þegar hann fékk sjúkdóminn. Varla þarf að nefna að helstu … Read More
Verður dauði Yvans Colonna til að íbúar Korsíku fái heimastjórn?
Eftir Ingibjörgu Gísladóttur: Mögulega sjá íbúar Korsíku fram á stjórn eigin mála eftir meira en 50 ára baráttu, eins og meirihluti þeirra vill. Þeir krefjast þess að fá að ráða hvernig skattlagningu á Korsíku sé háttað, vilja hafa meiri áhrif hvað atvinnuástand á eyjunni varðar (segja það verra en á fastalandinu) og bætt staða korsísku, tungumáls eyjarskeggja, er einnig til … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2