Ritstjóri Grapevine við Margréti: ,,Hoppaðu upp í rassgatið á þér”

frettinInnlendar5 Comments

Valur Grettisson ritstjóri Grapevine skrifaði pistil á facebooksíðu sínni þar sem hann fer með fleipur um Frettin.is og segir hana falsfréttamiðil. Hringbraut gerir frétt úr skrifum Vals en tilefnið er grein Elfu Ýr Gylfadóttur, framkvæmdastjóra Fjölmiðlanefndar, á Visi þar sem hún fjallar um hvernig greina megi falsfréttir. Hringbraut birti frétt sína um Val einnig á facebook síðu sinni og spyr: … Read More

Málþing um aukaverkanir af völdum Covid bóluefna

frettinInnlendarLeave a Comment

Málþingið TÖLUM SAMAN verður haldið í Bíó Paradís á morgun 5. mars klukkan 13.30 – 16.00. Fjallað verður um heilsutjón sem fólk hefur orðið fyrir í kjölfar aðgerða stjórnvalda síðustu tvö ár. Erindi verða haldin af þeim sem hafa reynt erfið eftirköst á eigin skinni, og umræður verða að loknum erindum. Streymt verður frá málþinginu á þessari slóð. Húsið opnar … Read More

Borgarstjóri Kreminna í Úkraínu myrtur – rænt af heimili sínu

frettinErlentLeave a Comment

Vlodymyr Struk borgarstjóra Kreminna í Luhansk héraðinu austast í Úkraínu var rænt af heimili sínu á þriðjudag og fannst úti á götu í Kreminna daginn eftir, skotinn til bana. Eiginkona hans sagði að ókunnir menn klæddir felulitafatnaði hafi rænt honum. Struk var fæddur 1964 og hafði verið borgarstjóri Kremina fyrst 2012-2014 og síðan aftur frá því í október 2020 þar … Read More