WHO ætlar að koma á alþjóðlegum bóluefnapassa

frettinErlent1 Comment

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur undirritað samning við T-Systems (dótturfyrirtæki Deutsche Telecom) um að setja upp alþjóðlegt QR kerfi fyrir alþjóðlegt bólusetningavegabréf. T-Systems hefur þegar innleitt QR kóða fyrir bóluefnaspassa fyrir yfir 60 lönd, þrátt fyrir mikla andstöðu almennings. T-Systems er þaulkunnugt svona kerfum, en fyirtækið kom að innleiðingu European Federation Gateway Service kerfinu (EFGS) og COVID-appsins í Þýskalandi, sem hefur verið … Read More

Rúss­nesk­ar her­sveit­ir hafa náð Zaporizhzhia orku­ver­inu, stærsta kjarnorkuveri Evrópu

frettinErlentLeave a Comment

Hersveitir Rússlands hafa náð undir sig  Zaporizhzhia kjarnorku­ver­inu í Úkraínu, stærsta kjarnorkuveri Evrópu. Eld­ur kviknaði í byggingunni í nótt eft­ir sprengju­árás frá Rússum. Yfirvöld segja að aðstæður séu öruggar og geislunarstigið eðlilegt. Leiðtogar heimsins hafa sakað Rússa um að stofna öryggi heillar heimsálfu í hættu og forseti Úkraínu sakaði Rússa um „kjarnorkuhryðjuverk.“ BBC.

Náðu samkomulagi um tímabundið vopnahlé

frettinErlentLeave a Comment

Annari lotu viðræðna milli úkraínskra og rússneskra sendinefnda lauk í dag með tímabundnu vopnahlé, en báðir aðilar samþykktu að koma upp rýmingaráætlun og hjálpargögnum, að sögn háttsetts embættismanns í Úkraínu. Forsetaráðgjafi Úkraínu, Mykhailo Podolyak, sagði að aðilarnir tveir myndu í sameiningu útvega hjálpargögn til að flytja óbreytta borgara á brott, afhenda matvæli og lyf til svæða þar sem hörð barátta … Read More