Stacey Cummings, 31 árs bandarísk atvinnukona í vaxtarækt, lést skyndilega á miðvikudag og hefur dánarorsök ekki verið gefin upp. Dauði Cummings er það nýjasta af fjölda skyndilegra dauðsfalla í vaxtaræktarheiminum undanfarið. Í síðustu viku lést Cedric McMillan eftir hjartaáfalli, 44 ára að aldri. Hún keppti í bikinídeild 2021 IFBB Texas Pro og var eigandi Flex Fitness 24/7 líkamsræktarstöðina í McKinney, … Read More
Bergmálshellir stjórnvalda
Hallur HallssonÞann 19. apríl síðastliðinn birtist stórmerk grein í Morgunblaðinu eftir Arnar Þór Jónsson lögmann og Svölu Magneu Ásdísardóttur fjölmiðlafræðing. Fréttin.is hefur birt greinina á opnum vettvangi og ber að þakka fyrir það sem og þætti Arnars á Útvarpi Sögu. Ég reifa hér greinina efnislega. Svala og Arnar benda á að í maí 2020 var fréttafólk gert að „framlínufólki“ að … Read More
Orð á móti orði – úrelt blaðamennska?
Geir Ágústsson skrifar: Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu, hafnar því að úkraínska hafnarborgin Maríupol sé nánast öll undir yfirráðum rússneskra hersveita. Hann andmælir hér Pútín sem sagði eitthvað annað. Og blaðamenn skrifa gagnrýnislaust um orð á móti orði. Er svona blaðamennska ekki úrelt? Erum við ekki með gervihnetti og dróna sem geta fylgst með mannaferðum og talið hausa? Eða er það … Read More