Í kvöld mætast Emanuel Macron og Marine Le Pen aftur í sjónvarpssal í kappræðum sem gætu skorið úr um hvort þeirra verður forseti Frakklands næstu 5 árin. Í kappræðum þeirra 2017 þótti Le Pen illa undirbúin en í ár hefur hún sett saman viðamikla áætlun um stjórn landsins, yrði hún forseti. Í fyrri umferð forsetakosninganna hlaut Macron 27.9% atkvæða en … Read More
Kínverjar líkja Bandaríkjunum við Voldemort
Í dagblaðinu Global Times, sem er á vegum kínverska kommúnistaflokksins, mátti lesa harða gagnrýni á Bandaríkjastjórn hinn 17. apríl síðastliðinn. Hún er kölluð „Voldemort“ heimsins, sem hafi einsett sér að rústa núverandi heimsskipan. Eftir að stríð Rússa og Úkraínu hófst þá hafi alþjóðasamfélaginu stöðugt orðið betur ljóst hvert hlutverk Bandaríkjanna og NATO væri í þeim átökum. Vísað er í orð … Read More
Enn eitt hjartaáfallið í íþróttaheiminum – 26 ára bandarískur ruðningsmaður látinn
Rafael Hidalgo, bandarískur ruðningsmaður er látinn eftir að hafa fengið hjartaáfall sunnudaginn 17. apríl. Andlát hans bætist á langan lista yfir íþróttamenn sem hafa fengið hjartaáfall eða látist í blóma lífsins á síðastliðnu ári. Rafael spilaði ruðningsbolta á Spáni fyrir Badalona Dracs og deildi liðið hans fréttinni um dauðsfallið á Twitter. „Okkur þykir mjög leitt að tilkynna ykkur að fyrrum … Read More