Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur sent frá sér fréttatilkynningu um að nú skuli bjóða 80 ára og eldri fjórða bóluefnaskammtinn: „Vegna áframhaldandi COVID-19 faraldurs og nýtilkominnar reynslu erlendis frá af gagnsemi fjórða skammts fyrir aldraða, sérstaklega 80 ára og eldri, og þá sem einnig hafa sjúkdóma sem auka hættu á alvarlegum COVID-19 veikindum, hefur sóttvarnalæknir ákveðið að 80 ára og eldri bjóðist fjórði skammtur af bóluefni … Read More
WHO: Tóbaksvarnarheimild nýtt til alheimsyfirráða með hugsanlegum refsiaðgerðum?
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) byrjaði að leggja drög að heimsfaraldurssáttmála sínum í desember 2021 á sérstökum fundi sem bar yfirskriftina: „Heimurinn saman.“ WHO telur sig hafa heimild í 19. grein stjórnarskrár WHO til að gera slíkan sáttmála, sem „[veitir] Alþjóðaheilbrigðisþinginu heimild til að samþykkja ákvarðanir eða samninga um hvaða mál sem er á valdsviði WHO.“ Þessi heimild var hins vegar upphaflega sett inn vegna rammasamnings WHO um tóbaksvarnir … Read More
Samfélagsmiðlar gera okkur heimsk
Páll Vilhjálmsson blaðamaður og kennari skrifar: Liðinn áratugur er afbrigðilega hagfelldur heimskum á samfélagsmiðlum, skrifar bandaríski félagsfræðingurinn Jonathan Haith í tímaritið Atlantic. Haidt var kallaður í viðtal til að útskýra staðhæfinguna. Samfélagsmiðlar gera börn og unglinga vansæl, segir félagsfræðingurinn, og vísar í tvöföldun á þunglyndi, sjálfsskaða og sjálfsmorðum. Í heimi fullorðinna birtist innreið virkra á samfélagsmiðlum sem niðurbrot samfélagslegra gilda … Read More