Apabóluáróður – sama myndin notuð fyrir apabólu og herpes

frettinHildur Þórðardóttir, PistlarLeave a Comment

Hildur Þórðardóttir lausapenni hjá Fréttinni vakti athygli á því á facebooksíðu sinni að sama mynd er notuð í apabóluáróður og notuð var fyrir herpes vírusnum í eldri frétt. 

Allt virðist nú reynt til að koma fólki í apabólubólusetningu, og áróðurinn sem því fylgir hefur vakið athygli.

Hildur skrifar:

Þetta hét þar til fyrir nokkrum vikum shingles á ensku, herpesvírus á íslensku og enginn dó af því. Nú þarf að losna við uppsöfnuð bóluefni til að lyfjafyrirtækin haldi áfram að græða og því tilvalið að búa til nýjan sjúkdóm. Svo segirðu bara að 10% manna sem fái sjúkdóminn deyi og gróðinn er vís.

Myndbirtingarnar og færslu Hildar má sjá hér neðar.


Skildu eftir skilaboð