Eftir Arnar Þór Jónsson lögmann og varaþingmann Sjálfstæðisflokksins: Ef einhver þjóð ætti að hafa lært þungvæga lexíu um hve dýrmætt sjálfstæðið og sjálfsákvörðunar-rétturinn er, þá eru það Íslendingar. Aldalöng undirokun, arðrán og magnleysi gagnvart fulltrúum fjarlægs valds setti mark sitt á myrkustu tímabil Íslandssögunnar. Í þessu ljósi má það vera öllum umhugsunar- og áhyggjuefni að Íslendingar standa nú frammi fyrir … Read More
Ungir sjálfstæðismenn vakna til lífsins – buðu ókeypis skutl úr miðbænum
Eftir Geir Ágústsson: Ungir sjálfstæðismenn tóku sig til um helgina og buðu upp á ókeypis skutl úr miðbænum. Mögulega lögbrot, mögulega tímabundin aðför að atvinnu launaðra bílstjóra, án efa umdeilt og kannski á jaðri þess að vera ábyrgðarlaust enda aldrei að vita hvað getur komið upp á þegar fullir farþegar setjast upp í bifreið. En óháð öllu þessu: Frábær leið … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2