Brasilískur stjórnmálamaður deyr skyndilega í sundkeppni 46 ára gamall

frettinErlentLeave a Comment

Brasilíski stjórnmálamaðurinn Mauro Zacher  lést skyndilega 46 ára að aldri, að morgni síðastliðin sunnudags í borginni Fortaleza Í Brasilíu. Talsmaður Zacher upplýsti að hann hafi orðið fyrir skyndilegum veikindum þegar hann var að taka þátt í sundkeppni. Zacher var borgarfulltrúi í borginni Porto Alegre.

Zacher var bjargað frá drukknun og fluttur á bráðamóttöku í Praia do Futuro, en endurlífgunartilraunirnar báru ekki árangur. Hann var á fimmta kjörtímabilinu, lætur eftir sig eiginkonu, tvö börn, móður og tvo bræður.


Skildu eftir skilaboð