Geir Ágústsson skrifar frá Kaupmannahöfn: Dönsk heilbrigðisyfirvöld gáfu í dag út fréttatilkynningu þess efnis að þau gefi ekki lengur út sértækar leiðbeiningar vegna COVID-19. Sjúkdómurinn verður héðan í frá meðhöndlaður á sama hátt og flensa og önnur slík veikindi. Ekki er gerð krafa um einangrun og að sjúklingar á spítölum séu sérstaklega prófaðir fyrir COVID-19. Eingöngu er mælt með því … Read More
NBA leiklýsandinn Bob Rathbun missir meðvitund í miðri útsendingu
Leiklýsandi Atlkanta Hawks, Bob Rathbun, var fluttur í skyndi á sjúkrahús eftir að hafa misst meðvitund í beinni útsendingu á mánudagskvöld. Rathbun og Dominique Wilkins voru að ræða málin fyrir leik Hawks gegn Thunder, og skyndilega líður Rathbun út af og virðist fá flog eða krampa. Rathbun var fluttur afsíðis þar sem hjúkrunarteymi meðhöndlaði hann áður en var fluttur á … Read More
Trúverðuga fréttaframtakið
Eftir Hildi Þórðardóttur (Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 6. des. 2022): Þegar skoðaðar eru fréttir frá hinum stærstu fjölmiðlum á Vesturlöndum má oft sjá nákvæmlega sama orðalagið í fyrirsögnunum. Þetta er sérlega áberandi í fréttum um loftlagsmál, leiðtogakosningar, appelsínugulu uppreisnirnar í múslimalöndum fyrir nokkrum árum, gulu vestin í Frakklandi, útlendingamál, Covid, bólusetningar og nú síðast stríðið í Úkraínu. Samkvæmt rannsóknarstofnun … Read More