13 ára knattspyrnumaður hneig niður látinn í leik á Spáni

frettinErlent, ÍþróttirLeave a Comment

Þrettán ára leikmaður spænska liðsins C.D. Puerto Malagueño lést skyndilega á leikvellinum síðastliðinn sunnudag. „Hræðilegur harmleikur hefur skekið Malaga og andalúsískan grasrótarfótbolta um helgina“, segir í blaðinu europapress. „Leikmaðurinn Marvellous Onanefe Johnson, 13 ára hjá CD Puerto Malagueño, hneig niður á vellinum og lést samstundis í deildarleik þegar fimm mínútur voru til leiksloka. Ekkert var hægt að bjarga lífi hans. Félagið mun … Read More

Covid: Orð og efndir

frettinCOVID-19, Hallur Hallsson, Pistlar2 Comments

Eftir Hall Hallsson: Íhugið vandlega ummæli sexmenninganna á meðfylgjandi mynd, sögðu þau sannleikann? Íhugið ummæli þríeykisins: Þórólfs, Ölmu og Víðis. Hvað sögðu þau, hverju lofuðu þau, margsaga? Íhugið, mesti umframdauði í Evrópu er á Íslandi, 55,8% skv. Eurostat. Íhugið faraldurinn á ungu fólki: Died Suddenly. Horfið á heimildamynd Stew Peters. Til hvers grímur og einangrun – lockdown? Lyfjastofnun uppnefndi Ivermectin … Read More

Ljósleiðarinn

frettinJón Magnússon, PistlarLeave a Comment

Eftir Jón Magnússon: Sú var tíðin að vinstri stjórn í Reykjavík ákvað að stofna sérstakt fyrirtæki á samkeppnismarkaði undir hatti Orkuveitu Reykjavíkur. Fyrirtækið selur ljósleiðaratengingar fyrir fyrirtæki og almenning. Ekki varð séð hvað Orkuveitan hefði með það að gera, en áfram æddu vinstri menn út í fenið.   Nú skuldar fyrirtækið 14 milljarða, sem útsvarsgreiðendur í Reykjavík verða að greiða í … Read More