Ungur sonur Rod Stewart fluttur meðvitundarlaus og blár af fótboltavelli

frettinFræga fólkið, Íþróttir1 Comment

Ellefu ára gamall sonur söngvarans Rod Stewart var um daginn fluttur í skyndi af fótboltavelli á sjúkrahús. Sonurinn, Aiden, var að spila leik með Young Hoops U12 í Skotlandi og pabbinn að horfa á. Þetta kom fram í nýju viðtali við rokkarann í fótboltatímaritinu FourFourTwo. Stewart sagði son sinn hafa verið orðinn bláan í framan og meðvitundarlausan þegar sjúkraliðar fluttu … Read More

Wikipedia: góð hugmynd sem mistókst

frettinGeir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Wikipedia var góð tilraun. Ætlunin var að búa til risastóra alfræðiorðabók, lifandi, ókeypis, aðgengilega og jafnvel áreiðanlega. En hvað fengum við í staðinn? Jú, vissulega góðan stað til að lesa um sögulega viðburði, menn og konur fortíðar og hvaða stýrikerfisuppfærsla á við hverja útgáfu iPhone-síma. En þegar kemur að mönnum og málefnum líðandi stundar er Wikipedia ígildi … Read More

Annar blaðamaður deyr í miðri útsendingu á heimsmeistaramótinu í Katar

frettinÍþróttirLeave a Comment

Greint hefur verið frá því að Khalid al-Misslam blaðaljósmyndari hjá sjónvarpsstöðinni Al Kass í Katar hafi látist á laugardag þegar hann var að fjalla um heimsmeistaramótið. Dánarorsök hefur ekki verið gefin upp og segir Al Kass lítið fyrir utan að blaðamaðurinn hafi látist í beinni útsendingu. Khalid al-Misslam, lést skyndilega, innan við sólarhring eftir skyndilegt andlát bandaríska blaðamannsins Grant Wahl … Read More