Ég þarf að fara oftar út að viðra mig á meðal fólks og lesa fleiri bækur. Því fór ég í bókaútgáfubjóð hjá Óskari Magnússyni, rithöfundi. Þar tók ég að mér að lesa og dæma hans nýjasta skáldverk um verjandann Stefán Bjarnason, Leyniviðauka 4. Þetta er reyndar fyrsta bókin eftir Óskar sem ég les, þannig get ég því miður ekki borið … Read More
Kærir RÚV til Eftirlitsstofnunar EFTA vegna samkeppnisbrota
Frjálsi fjölmiðillinn Útvarp Saga hefur kært Ríkisútvarpið (RÚV) til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA), vegna mögulegra brota á samkeppnisreglum Samningsins um Evrópska efnahagssvæðið (EES). Frá því greinir Útvarp Saga á vef sínum í kvöld. Ástæðan ku vera sú að íslensk stjórnvöld heimila RÚV að vera á auglýsingamarkaði, þrátt fyrir að vera á fjárlögum, en það skekki samkeppnisstöðu annarra fjölmiðla gagnvart RÚV. Menningar- … Read More
Orkukreppan í ESB: Írar kynda á ný með mó
Orkukreppa í Evrópusambandinu samfara miklum kulda hefur orðið til þess að á Írlandi er farið að kynda aftur með mó. Frá því sagði breska blaðið The Guardian. Þar með séu nýlegar áætlanir um vernd mósvæða og mýra hugsanlega farnar út um þúfur á Írlandi. Kynding með mó kosti meðalheimili um það bil 500 evrur árlega, á meðan að kynding með … Read More