Kvennavernd á Íslandi – GREVIO skýrslan og kvenfrelsunarkirkjan

frettinArnar Sverrisson, Pistlar1 Comment

Eftir Arnar Steingrímsson sálfræðing: Eins og marga vafalaust rekur minni til var árið 2011 gerður evrópskur samningur um vernd kvenna og barna á vettvangi Evrópuráðsins, „Samningur Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi á konum og heimilisofbeldi“ (Council of Europe Convention on Preventing and Combating Violence Against Women and Domestic Violence). Í daglegu tali er skírskotað til hans sem Evrópusamningsins, … Read More

Þingmaður segir háttsettan hjartalækni hylma yfir skýrslu um hjartabólgur og Covid bóluefni

frettinCovid bóluefni, HeilbrigðismálLeave a Comment

Andrew Bridgen, þingmaður Íhaldsflokksins, sem fer með stjórn mála í Bretlandi, nýtti aðstöðu sína í þinginu í gær og lýsti því yfir að samkvæmt áreiðanlegum heimildum væri háttsettur meðlimur í bresku hjartasamtökunum (British Heart Foundation) að fela skýrslu sem sýnir að mRNA Covid sprautuefnin auki bólgur í hjartaslagæðum. Bridgen hefur kallað eftir því að mRNA Covid bólusetningar verði stöðvaðar og … Read More

Pólitísk kvótaúthlutun rót spillingar í Nambíu

frettinPáll Vilhjálmsson, Pistlar1 Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Í ákæru saksóknara í Namibíu á hendur níu namibískum sakborningum vegna úthlutunar á veiðiheimildum (sjá færslu í gær) segir að rót spillingarinnar megi rekja til lagabreytinga árið 2015. Markmið laganna voru göfug en framkvæmdin spilling og glæpir. Lagabreytingarnar voru gerðar að undirlagi Bernhardt Esau, sem var sjávarútvegsráðherra Namibíu allt frá árinu 2010 og fram að handtöku í … Read More