Eftir Jón Magnússon hæstaréttarlögmann: Helsta trúarhátíð okkar kristins fólks er að ganga í garð. Við á Vesturlöndum njótum þess, að geta áhyggjulaust undirbúið jólin og íhugað hvað við eigum að gefa fjölskyldu og vinum í jólagjöf. En það er ekki allt kristið fólk, sem býr við sömu forréttindi og við. Í mörgum löndum er hættulegt fyrir kristið fólk að mæta … Read More
Áhrif föðurleysis á börn
Eftir Arnar Sverrisson sálfræðing: Neikvæð áhrif föðurleysis og ófullkomins sambands við föður eru alkunn. Upplausn fjölskyldna hefur aukist verulega síðustu áratugi. Í kjölfarið rofnar eða minnkar samband barna við föðurinn, þar sem yfirgnæfandi hluti þeirra býr áfram í móðurranni. Sama á við um barn-móður fjölskyldur. Hefðbundna fjölskyldan er stöðugt á undanhaldi. Í Bandaríkjum Norður-Ameríku (BNA) fæðist um helmingur barna mæðra … Read More
Jólapakkinn til Úkraínu: meira stríð
Eftir Pál Vilhjálmsson: Vopnapakkinn sem Biden bandaríski gaf Selenskí Úkraínuforseta er meira stríð. Yfirhershöfðingi Úkraínuhers, Valery Zaluzhny, hvetur til harðari refsinga gegn liðhlaupum, sem vilja ekki fórna lífi fyrir rússneskumælandi land. Stríðið í Úkraínu er 300 daga. Bjartsýnar spár gera ráð fyrir stríðslokum í vor. Líklega hafa um 150 þúsund týnt lífi. Fjöldi örkumlaðra og alvarlega særðra er sennilega 200 þúsund. Um 350 … Read More