Tæknibilun kom upp í flugi Icelandair til Denver í kvöld. Flugvélinni var snúið við og hefur henni verið lent aftur á Keflavíkurflugvelli. Unnið er að því að útvega 158 farþegum Icelandair hótelherbergi. Þetta staðfestir Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafullrúi Icelandair í samtali við fréttastofu mbl sem greindi fyrst frá. „Tæknibilun kom upp fljótlega eftir flugtak. Samkvæmt verklagi var vélinni snúið við og til brottfararstaðar. … Read More
Danir með áhyggjur af frelsi fjölmiðla í Úkraínu
Fréttaritari Danska ríkisútvarpsins í Rússlandi og Úkraínu, Matilde Kimer, er sökuð af úkraínskum yfirvöldum um að stunda rússneskan áróður og var blaðamannaleyfið hennar í Úkraínu afturkallað. Frá því greindi Danska ríkisútvarpið. Saga málsins er sú að í ágúst síðastliðnum var leyfið hennar afturkallað að beiðni úkraínsku öryggislögreglunnar SBU. Ástæðan á að vera gamlar facebook færslur af fagreikningi hennar með fréttaefni … Read More
Sumarhafís á norðurskautssvæðinu hætti að minnka fyrir áratug en er haldið leyndu
Eftirfarandi grein er skrifuð af Chris Morrison og birtist í vefritinu The Daily Sceptic, 15. desember sl. Sumarhafís á norðurskautssvæðinu hætti að minnka fyrir áratug, en grænir aðgerðarsinnar hafa engu til sparað við að halda áfram að viðhalda hræðslunni um að allur ís muni hverfa af mannavöldum innan nokkurra ára. Í nýlegum BBC þætti Frozen Planet II hélt Sir David Attenborough því … Read More