Málarekstri vegna dauða Jamal Khashoggi er lokið – stefnu vísað frá í Bandaríkjunum

frettinDómsmál, Erlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Hinn 7 des. mátti lesa á Fox News að alríkisdómari í Bandaríkjunum hefði vísað stefnu á hendur embættismönnum Sáda, þar á meðal krónprinsinum, frá dómi á grundvelli alþjóðareglu um friðhelgi leiðtoga ríkja. Tyrkir voru líka með málatilbúnað gegn 26 Sádum grunuðum um aðild að drápinu á blaðamanninum Jamal Khashoggi í sendiráði Sáda í Istanbul er hann sótti þangað skjöl til … Read More

Kvenfrelsun, uppþot og áróður í Íran

frettinArnar Sverrisson, PistlarLeave a Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Þegar nýlenduveldin neyddust til að losa um grimmdartök sín á nýlendunum, skaut ný-nýlendustefnan rótum. Kjarni hennar er sá að beita efnahagslegum yfirgangi, laumustríðum, undirróðri, áróðri, menningarlegum skæruhernaði og stjórnmálalegum þvingunun, til að öðlast völd, iðulegu undir fána friðar, lýðræðis, mannréttinda og frelsis. Hið forna menningarríki Persa, nú Íran, hefur ekki farið varhluta af ný-nýlendustefnunni. Íranar búa nefnilega … Read More

Dönsk heilbrigðisyfivöld afnema sértækar leiðbeiningar vegna COVID-19

frettinCOVID-19, Geir ÁgústssonLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar frá Kaupmannahöfn: Dönsk heilbrigðisyfirvöld gáfu í dag út fréttatilkynningu þess efnis að þau gefi ekki lengur út sértækar leiðbeiningar vegna COVID-19. Sjúkdómurinn verður héðan í frá meðhöndlaður á sama hátt og flensa og önnur slík veikindi. Ekki er gerð krafa um einangrun og að sjúklingar á spítölum séu sérstaklega prófaðir fyrir COVID-19.  Eingöngu er mælt með því … Read More