Risagasleiðslan frá Rússlandi til Kína nánast tilbúin

frettinOrkumálLeave a Comment

Á sama tíma og stjórnmála- og embættismenn í Evrópu hafa tekið pólistíska ákvörðun um að hætta gaskaupum frá Rússlandi og þannig valdið gríðarlegum orkuskorti í Evrópu, sem ekki sér fyrir endann á hvort eða hvernig verður leystur, auka Kínverjar gaskaup sín sttórkostlega frá Rússlandi. Í dag sagði Xinhua fréttastofan frá því að nú hefði verið lokið við mikilvægan hluta gasleiðslunnar … Read More

Fjölmenn mótmæli víða um Evrópu gegn stríðsrekstri Vesturlanda í Úkraínu

frettinErlent, Úkraínustríðið1 Comment

Töluvert hefur borið á mótmælum í Evrópu undanfarið gegn stuðningi Vesturlanda við Úkraínu. Sænska sjónvarpið SVT  sagði til að mynda frá mótmælum í Þýskalandi í gær en þriðjungur íbúa í austurhluta Þýskalands tekur mark á útskýringum Rússlands um stríðið og í Chemnitz eru mótmælagöngur gegn stuðningi við Úkraínu alla mánudaga. Mótmælandinn Köhler segir að „ekki sé hægt að fullyrða, að … Read More

Ríkisstjóri Virginíu ógildir sektir vegna „sóttvarnalagabrota“ og endurgreiðir

frettinCOVID-19, ErlentLeave a Comment

Glenn Youngkin, ríkisstjóri Virginíu í Bandaríkjunum, gaf út tilskipun á þriðjudag sem bindur enda á innheimtu og fullnustu sekta sem settar hafa verið á einstaklinga og fyrirtæki sem brutu gegn COVID-19 takmörkunum í fylkinu. Ásamt því að stöðva allar frekari sektir, ætlar ríkisstjórinn einnig að að koma á endurgreiðsluferli fyrir einstaklinga og fyrirtæki sem voru neydd til að greiða greiða … Read More