Christopher Wray, forstjóri FBI, sagði frá því nýlega að uppruni COVID-faraldursins væri „líklega leki frá rannsóknarstofu í Wuhan.“ Joe Biden forseti hrökklaðist skyndilega í burtu frá blaðamönnum sem stóðu fyrir utan Hvíta húsið. Þar var hann var spurður að því hvort hann ætli að draga Kína til ábyrgðar.
Þann 3. mars nálgaðist forsetinn blaðamennina á leið frá Hvíta húsinu að þyrlu forsetans.
Þegar hann var kominn í heyrnarfæri við blaðamenn spurði Iris Tao, blaðamaður NTD, forsetann: „Varðandi COVID-upprunann, munt þú draga Kína til ábyrgðar?“
Biden virðist hafa brugðið við spurninguna sem hann vildi ekki svara og rétti upp báðar hendur. Hann virtist pirraður, snéri sér við og gekk í átt að þyrlu sinni,“ samkvæmt upplýsingum frá Hvíta húsinu.
BREAKING: President Biden @POTUS was going to speak but turned away upon hearing my question on #Covid origin and whether he’ll hold #China accountable. @NTDNews @ChinaInFocusNTD @capitolreport pic.twitter.com/jsbMTNPeYb
— Iris Tao (@IrisTaoTV) March 3, 2023